Efnahagsmálin á nýju ári og nýr íslenskur hlaupafatnaður
Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins tók við völdum skömmu fyrir jól og samkvæmt stjórnarsáttmála er fyrsta verk ríkisstjórnarinnar að ná stöðuleika í efnahagslífinu…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.