Kastljós

Stoltenberg og utanríkisráðherra um öryggis- og varnarmál, Laufey fatahönnuður

Rætt við Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, um stríðið í Úkraínu og stöðuna á Norðurslóðum þegar Svíþjóð og Finnland hafa gengið í Atlantshafsbandalagið. Einnig var rætt við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra, um stöðu Íslands, varnarmál og stríðin í Úkraínu og Palestínu.

Kastljós brá sér til Kaupmannahafnar þar sem fatahönnuðurinn Laufey Ingibjörg býr og starfar, í hringiðu áhrifavalda og tísku.

Frumsýnt

23. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,