• 00:00:16Sonja Ýr og Vilhjálmur Árnason um fjárlög
  • 00:16:10Sandsílastofninn á uppleið
  • 00:20:43Taktu flugið beibí

Kastljós

Fjárlagafrumvarp, sandsíli rétta úr kútnum, Taktu flugið, beibí!

Fjárlagafrumvarpið var kynnt í morgun undir heitinu Þetta er allt koma. Síðdegis héldu verkalýðsfélög mótmælafund við Austurvöll undir yfirskriftinni er nóg komið, þar sem kallað var eftir skýrum aðgerðum til takast á við verðbólgu og húsnæðisvanda. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í fjárlaganefnd, voru gestir Kastljóss.

Mælingar Hafrannsóknarstofnunar benda til þess sandsílastofninn á uppleið. Þetta getur haft stóra þýðingu fyrir lífríkið í kringum landið og til mynda sjá merki um uppsveiflu í lundastofninum í Vestmannaeyjum. Við ræddum við Val Bogason fiskifræðing fyrr í dag.

Leikritið Taktu flugið, beibí! eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur sem verður frumsýnt í Kassanum á fimmtudag en það fjallar um drauma, kapphlaup og sápukúlur. Kastljós fór á æfingu og hitti höfundinn og Ilmi Stefánsdóttur leikstjóra.

Frumsýnt

10. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,