• 00:00:17Þyngdarstjórnunarlyf
  • 00:13:25Sólmyrkvi 26
  • 00:19:23Stórval í i8

Kastljós

Þyngdarstjórnunarlyf, almyrkvinn 2026 og Stórval

Þúsundir Íslendinga eru á þyngdarstjórnunarlyfjum á borð við Ozemic og Wegovy. Sumir læknar og vísindamenn segja lyfin byltingarkennd. Rætt var við lækni í offituteyminu á Reykjalundi um notkun þessara lyfja og þróun offitu hér á landi. Svo var fjallað um almyrkvann 2026. Fólk hefur bókað hótelgistingu með allt 14 ára fyrirvara til sjá almyrkvann en hann er líklegur til laða þúsundir manna til landsins með tilheyrandi álagi á innviði. Í lok þáttar var heimsótt sýning með verkum Stórvals, en enginn málari var jafn hugfanginn af Herðubreið og hann.

Frumsýnt

9. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,