ok

Kastljós

Breytingar á búvörulögum, dagur í lífi safnstjóra

Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt 93 prósent hlut í Kjarnafæði Norðlenska eftir umdeildar breytingar á búvörulögum, sem gerir fyrirtæki undanþegin samkeppnislögum. Markmiðið er hagræðing en Samkeppniseftirlitið og fleiri hafa varað við að lagabreytingin leiði til verðhækkana og jafnvel einokunar. Við ræddum við forstjóra Sláturfélags Suðurlands og í framhaldinu við Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra.

Gerðarsafn í Kópavogi er 30 ára í ár. Við skoðum dag í lífi Brynju Sveinsdóttur safnstjóra í miðjum hátíðarhöldum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,