• 00:01:13Áfengissala á netinu og í Hagkaup

Kastljós

Netverslun með áfengi

Einokun ríkisins á sölu á áfengi var rofin fyrir þremur árum þegar víninnflytjandinn Sante tók selja áfengi á netinu. Fleiri fyrirtæki fylgdu fordæmi þess og á dögunum tilkynntu Hagkaup þau ætli slást í hópinn. En er þetta löglegt? Á því leikur nokkur vafi og sumir þingmenn kalla eftir löggjafarvaldið skýri leikreglurnar í eitt skipti fyrir öll. Gestir Kastljóss eru Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, og Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Frumsýnt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,