• 00:00:13Stríðsglæpir

Kastljós

Handtökuskipun á hendur leiðtoga Hamas og Ísraels

Saksóknari hjá Alþjóðlega sakamáladómstólnum hefur farið fram á gefin verði út handtökuskipun á hendur leiðtoga Hamas og Ísrael, þar á meðal forsætisráðherra, vegna gruns um stríðsglæpi. Málið hefur vakið sterk en ólík viðbrögð. Bandaríkjamenn segja handtökuskipunina á hendur forsætisráðherra Ísraels svíðvirðilega en þrjú Evrópuríki ákváðu í framhaldinu tilkynna þau ætli viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Við fórum yfir málið með Þórdísi Ingadóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, og Silju Báru Ómarsdóttur, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Frumsýnt

22. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,