• 00:00:53Stuðningur við listir
  • 00:10:32Prettyboitjokkó
  • 00:19:38Skvís

Kastljós

Ráðherra um listamannalaun, Prettyboitjokkó, Skvís

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fram frumvarp um hækkun listamannalauna og fjölgun úthlutaðra starfsmánaða. Viðskiptaráð hefur gagnrýnt þessa fjölgun og segir hagræða hefði átt innan málaflokksins. Lilja var getur Kastljóss og ræddi meðal annars um orðróm um forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur.

Hann er umdeildur og meðvitaður um eigin forréttindi. Kastljós settist niður með Patriki Atlasyni, eða Prettyboitjokkó, og ræddi við hann um uppvöxtinn, ferilinn og umræðuna á samfélagsmiðlum.

Þáttaröðin Skvís var frumsýnd í Sjónvarpi Símans um páskana. Rætt við höfunda og leikara þáttanna sem segja þá byggjast af miklu leyti af sönnum sögum.

Frumsýnt

2. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,