Embættistaka Trump, erlendar netverslanir, Ungfrú Ísland
Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í annað sinn í gær. Hann beið ekki boðanna heldur undirritaði fjölda forsetatilskipana, meðal annars um að veita sakaruppgjöf um…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.