• 00:01:03Fjölskylda snýr aftur til Úkraínu
  • 00:08:23Wasteland
  • 00:15:33Menningarfréttir

Kastljós

Úkraínsk fjölskylda ætlar aftur heim, Wasteland, Menningarfréttir

Úkraínsku hjónin Volodymyr og Anna Mazur hafa búið á Íslandi ásamt tveimur ungum dætrum sínum frá því Rússar réðust inn heimaland þeirra. Þau hafa ákveðið snúa aftur heim og Volodomyr ætlar ganga í herinn. Kastljós hitti fjölskylduna á dögunum, en á laugardag verða 2 ár liðin frá innrás Rússa í Úkraínu.

Ógrynni af rusli fellur til í byggingariðnaði á ári hverju og endar á haugunum. Rusl er reyndar ekki rétta orðið því mikið af þessum efnum getur átt sér framhaldslíf. Dansk-íslenska arkitektastofan Lendager hefur helgað sig draga úr sóun í byggingariðnaði með endurnýtingu leiðarljósi, eins og sjá á sýningunni Wasteland í Norræna húsinu.

Í Menningarfréttum vikunnar lítum við á draumkennda málverkasýningu Ernu Mistar og kynnum okkur glænýja rokkóperu Þórs Breiðfjörð í Tjarnarbíó, sem heitir Hark.

Frumsýnt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,