• 00:00:47Hætta að dreifa pokum í verslanir
  • 00:12:07Uppbygging á Kópaskeri
  • 00:20:14Leila Josefowicz fiðluleikari með Sinfó

Kastljós

Sorpflokkun, uppbygging á Kópaskeri og fiðluleikarinn Leila Josefowicz

Sorpa ætlar hætta dreifa pokum fyrir lífrænan heimilisúrgang í matvöruverslanir vegna kostnaðar af völdum hamsturs. Fólk þarf þess í stað gera sér ferð á endurvinnslustöðvar til sér í poka. Eins og sjá á samfélagsmiðlum hefur þetta hleypt illu blóði í margar íbúa á höfuðborgarsvæðinu, sem finnst það skjóta skökku við vera gert keyra lengra í þágu umhverfisverndar. Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, er gestur Kastljóss auk þess sem rætt var við borgarbúa sem eru ekki sáttir við breytingarnar.

Mikil atvinnuuppbygging á sér stað á Kópaskeri og í Öxarfirði, í fyrsta sinn í mörg ár. Íbúum fjölgar hins vegar hægt og illa gengur laða ungt fólk á svæðið. Við fórum á Kópasker og tókum stöðuna á samfélaginu.

Hin kanadíska Leila Josefowicz er einn þekktasti fiðluleikari heims. Hún er jafnframt staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur og heldur tvenna tónleika í Eldborg í vikunni. Við hittum fiðluleikarann í aðdraganda þeirra.

Frumsýnt

10. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,