3. des. -Kalda stríðið, stjórnarmyndunarleikir og handboltahetjur
Í dag eru 35 ár síðan Mikhail Gorbachev leiðtogi Sovétríkjanna og George H. W. Bush Bandaríkjaforseti lýstu yfir endalokum kalda stríðsins. Valur Gunnarsson tekur okkur í smá kalda stríðs ferðalag í tilefni dagsins.
Við ræddum við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing um stjórnarmyndununarumboð og stjórnarmyndun.
Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent í efnahagsfélagsfræði, ræðir stöðu vinstri flokka.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson frá Austurríki fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM kvenna.
Guðmundur Jóhannsson tæknigúru mætir til okkar með sitt tæknihorn.