22. apríl - Málshættir, bikarinn og heimurinn syrgir páfa
Frans páfi lést í gær og heimsbyggðin hefur minnst hans síðan. Ingó Árnason, leikstjóri og leiðsögumaður sem er búsettur í Róm, verður á línunni í upphafi þáttar og segir okkur frá…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.