28. apríl -Griðasvæði, prófakvíði, Exit-auglýsing o.fl..
Sagt var frá því í hádegisfréttum í gær að Hvalaskoðunarsamtök Íslands, Icewhale, ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar hafi sent matvælaráðherra tillögu þess efnis að allt Ísafjarðardjúp…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.