11. apríl - Ferðaþjónusta, gervigreind og málverkafalsanir
Skíðagöngukeppnin Fossavatnsgangan fer nú fram á Ísafirði og fagnar á sama tíma 90 ára afmæli. Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, starfsmaður göngunnar, verður á línunni hjá okkur í upphafi…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.