28. febrúar - Óskarsverðlaun, elítur og landsfundur
Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin aðfaranótt mánudags. Hátíðin er haldin í skugga þeirra miklu elda sem geisuðu nýlega í LA. Dröfn ösp snorradottir Rozas býr í LA og lifir og hrærist…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.