18. des. -Uppgjör umhverfismála, hátíð ljóss og hakkara og stjórnarmyndunarviðræður
Tæpar tvær vikur eru eftir af árinu 2024 og nú er tíminn til að gera hin ýmsu málefni upp. Við hefjum þáttinn á því að gera upp árið í umhverfismálum. Stiklum vissulega á stóru en…