Tónhjólið

EPTA píanókeppnin 2025

Í þessum þætti heyrum við hljóðritanir frá sigurvegurum EPTA píanókeppninnar sem fór fram í nóvember sl. Flutt eru viðtalsbrot við verðlaunahafana og leikin tónlist sem tengist eldri sigurvegurum, eftir píanóleikara sem sigurvegaranir í ár líta upp til og önnur tónlist sem tengist keppni eða íþróttum.

Tónlist í þættinum:

„Töltum af stað“ úr Tumi fer til tunglsins e. Jóhann G. Jóhansson

EPTA Keppnin 2025:

Alex Garðar Poulsson:

Næturljóð í Es-dúr, op. 9, nr. 2, eftir Frederic Chopin

Sól Björnsdóttir:

Músareyra eftir Þuríði Jónsdóttur

Matvii Levchenko:

Toccata eftir Aram Khachaturian

Polonaise Op. 40, nr. 2 eftir Frederic Chopin.

Jakob Grybos:

Étude-Tableau Op. 39, nr. 5 eftir Sergei Rachmaninov

Sarcasms Op.17 (V: Precipitosissimo - Andantino eftir Sergei Prokofiev.

Oliver Rähni:

Sonata í C-dúr (II: Adagio) eftir Joseph Haydn

Malaguena e. Ernesto Lecuona

Rondo “Perpetuum mobile” úr Sónötu nr. 1 eftir Carl Maria von Weber.

_____

Lang Lang: Liuyang River, kínverskt þjóðlag

Martha Argerich: Gaspard de la Nuit (2. kafli) eftir Maurice Ravel.

Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Margrét Björk Daðadóttir, Vera Hjördís Matsdóttir: Úr óperunni hlaupa eftir Sigrún Gyðu Sveinsdóttur.

Klaus Storck, Siegfried Palm, Christoph Caskel: Match eftir Mauricio Kagel

Frumflutt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,