Tónhjólið

Sinfónían í afmælisviku

Í vikunni fagnar Sinfóníuhljómsveit Íslands 75 ára afmæli sínu. Rás 1 verður með talsverðan viðbúnað af því tilefni.

Í þessum þætti setur Pétur Grétarsson á fóninn nokkur tóndæmi sem tengjast íslenskum tónskáldum, einsöngvurum og einleikurum sem tengst hafa hljómsveitinni í gegnum árin

Frá liðnum dögum - Páll Ísólfss/Stefán frá Hvítadal

Sögusinfónían - Njáls Saga - Björn baki Kára- Jón Leifs

Aría úr Þrymskviðu - Jón Ásgeirsson

Hel - Skálmöld/Snæbjörn Ragnarsson

Sveitin milli sanda - Magnús Blöndal Jóhannsson

Tvímánður - Magnús Blöndal Jóhannsson

Mín er nóttin - Gunnar Þórðarson/Friðrik Erlingsson

Hvert örstutt spor - Jón Nordal/Halldór Laxness

Píanókonsert - Jón Nordal

Red Handed - úr Processions - Daníel Bjarnason

Archora - Anna Þorvaldsdóttir

Í sjöunda himni - Haukur Tómasson

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,