Tónhjólið

Seigla 2024 - 1

Tónleikaupptökur frá tónlistarhátíðinni Seiglu 2024. Tónmeistari: Þorgrímur Þorsteinsson.

Af tónleikum Geirþrúðar Önnu Guðmundsdóttur, sellóleikara og Antoine Préat, píanóleikara:

Þrjár rómönsur Op. 22 eftir Clöru Schumann.

I. Andante molto

II. Allegretto: Mit

zartem Vorträge

III. Leidenschaftlich schnell

Tveir kaflar úr F-A-E sónötunni eftir Johannes Brahms og Robert Schumann:

Intermezzo og Scherzo.

Myndir á þili eftir Jón Nordal

Elegy eftir Gabriel Fauré

Sónata í e-moll fyrir píanó og selló Op. 38 eftir Johannes Brahms:

I. Allegro non troppo II. Allegretto quasi Menuetto III. Allegro

Af tónleikum Ingibjargar Ragnheiðar Linnet, trompet, Herdísar Ágústu Linnet, píanó og Írisar Bjarkar Gunnarsdóttur, sópran:

Lög eftir Jórunni Viðar, útsett af flytjendum:

Vökuró

Þjóðlag úr Álfhamri

Vorljóð á Ýli

Kall sat undir kletti

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,