Tónhjólið

Hjartadrottningin, Jóhann Kristinsson og Sumarhátíðar hérlendis

Tónhjólið

22.9.2024

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónlistin í þættinum:

Tous les regretz eftir Nicolas Gombert. The Gesualdo Six syngja af plötunni Queen of hearts.

Cavatina Alekos eftir Sergei Rachmaninoff. Tómas Tómasson syngur. Egill Bjartur Einarsson leikur á píanó. Hljóðritun frá Sönghátíð í Hafnarborg.

Fyrsti kafli úr Silungakvintetti Franz Schubert. Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóluleikari, Sigurður Bjarki Gunnarsson, sellóleikari, Richard Korn kontrabassaleikari og píanóleikarinn Alfredo Oyagüez flytja. Hljóðritun frá Reykholtshátíð sumarsins.

Plaisir n’ai plus eftir Ninfea Cruttwell-Reade. The Gesualdo Six syngja.

Tveir þættir úr Ævintýri (Pohádka) eftir Leoš Janáček. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Matthías Halvorsen flytja. Upptaka frá Sumartónleikum í Skálholti í sumar.

Veritas Residue fyrir kontrabassa og rafhljóð. Bára Gísladóttir flytur eigið verk en Bergur Gíslason stýrir rafhljóðum. Upptaka af frumflutningi frá Sumartónleikum í Skálholti í sumar.

Tvö sönglög úr Svanasöng Schuberts (Die Stadt og Am Meer). Jóhann Kristinsson og Ammiel Bushakevitz flytja á tónleikum í Kópavogi 8. september.

Sub Tuum Præsidium eftir Antonie Brummel. The Gesualdo Six syngja.

Frumflutt

22. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,