Tónhjólið

Stórsveit Reykjavíkur - Ný íslensk tónlist

Hljóðritun frá tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur í Silfurbergi Hörpu 25.maí 2025.

Samúel Jón Samúelsson stjórnar árlegum tónleikum með nýrri stórsveitartónlist sem hljómsveitin hefur pantað íslenskum höfundum.

Einnig segja höfundarnir frá verkum sínum.

Efnisskrá:

Yggdrasill - Guðmundur Steinn Gunnarsson

Vík - Hróðmar Sigurðsson

Þú komst í hlaðið - Þórdís Gerður Jónsdóttir

Tréverk - Samúel Jón Samúelsson

Hyrnan 7 - Hafdís Bjarnadóttir

Hending - Eiríkur Orri Ólafsson

Lifandi bútur - Tumi Árnason

Öræfi - Kjartan Valdemarsson

Frumflutt

24. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,