Tónhjólið

Endalaust rými

Renée Fleming syngur um endaleysi rýmisins, sem móðir Bakkusar. Paul Motian leggur til lag um endaleysu. Óskar Guðjónsson og Ife Tolentino halda áfram spila og spjalla í stúdíói númer 12 í Efstaleiti, þar sem Pétur Grétarsson tók á móti þeim sumarið 2023.

Og þættinum lýkur í Fíladelfíu með ólíkum tónhöfundum - Nico Muhly og Bruce Springsteen.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,