Tónhjólið

Hljóðön i Hafnarborg

Hljóritun frá tónleikum Bjargar Brjánsdóttur og Ingibjargar Elsu Turchi í Hljóðön í Hafnarborg sunnudaginn 23. mars 2025

Efnisskrá:

Eisodos (2025)

Blöndun/Fusione (2023)

Svigar (2025)

II (2025)

Ómun (2024)

Svigar II (2025)

----

Einnig heyrist saga úr 1001 nótt með viðeigandi fiðluspili Rainer Honecks í brotum úr Scheheresade eftir Nikolaj Rimsky - Korsakov og úr Aziz og Aziza eftir Kip Hanrahan.

Í lokin hljómar persnesk tónlist með þeim Alireza Ghorbaini og Homayoun Shajarian

Frumflutt

13. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,