Tónhjólið

Horft til hafs

Tónlist tengd hafinu og sjómennskunni.

Unnusta sjómannsins - Tónasystur

Handan við hafið - ЯÚN og RAVEN( Guðrún Ólafsdóttir og Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir)

Sjómannavísa - Vilhjálmur Vilhjálmsson og Mannakorn

Af draumum sjómanna - Erindi Ágústs Georgssonar frá 1983

Toward the Sea - Toru Takemitsu - Melkorka Ólafsdóttir og Katie Buckley

Til havs - Jussi Björling

Þáttur um sögu sjómannastéttarinnar - Tryggvi Helgason (1950)

Ein út á sjó- Kristín Lárusdóttir

Ég sat út við hafið - Ragnheiður Guðmundsdóttir og Guðmundur Jónsson

The Arctic suite : VI. Sea ice melting - Jacob Sheaþ Eldbjörg Hemsing og Arctic Philharmonic.

Ég horfi yfir hafið - Kórar Stóra Núps og Ólafsvallakirkna syngja sálm Valdimars Briem við tónlist eftir ókunnan höfund. Þorbjörg Jóhannsdóttir stjórnar og Haukur Guðlaugsson leikur á orgel.

Sea Fever - Roderick Williams syngur lag eftir John Ireland

Stúlkan sem starir á hafið - Bubbi Morthens - Hera Hjartardóttir syngur

Hafið - Björgvin Halldórsson syngur lag Gunnars Þórðarsonar og texta Ólafs H Símonarsonar.

Hafið er svart - Jónas Sigurðsson og lúðrasveit Þorlákshafnar

Við hafið (Haf, blikandi haf) - Leikbræður syngja texta Friðjóns Þórðarsonar. Carl Billich við hljóðfærið.

Frumflutt

1. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,