Tónhjólið

Snorri Sigfús Birgisson, Seiji Ozawa.

Tónlistin í þættinum

Som forårssolen morgenröd - danskur sálmur - úts Vera Panitch og Hrafnkell Orri Egilsson. Aukalag Veru Panitch á sinfóníutónleikum 22022024

Tónlist í viðtali við Snorra Sigfús Birgisson

Prelude for a new world (2020) - Snorri Sigfús leikur

Brot úr sinfóníu númer 2 eftir Witold Lutoslawski - Pólska þjóðarhljómsveitin leikur

Cantilena fyrir klarinett og píano (1988) - Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús leika

Píanókonsert nr.2 - þriðji þáttur Flytjendur: Caput ; Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi ; Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó Útgáfudagur: 2. janúar 2011 Verkið er tileinkað Víkingi Heiðari Ólafssyni

Þú mátt hafa vit í vösum - Fjögur lög úr N Múlasýslu - (2009) Anna G GUmð og SSB flytja. Frumflutningur frá Myrkum músíkdögum 2009.

Meðalhófið - 7 lög úr Dalasýslu (2021) - Herdís Andrésdóttir/Snorri Sigfús Birgisson - Hanna Dóra Sturlud og SSB flytja

Sálmur (úr Lbs. 1239 8vo)(1998) Tónlist úr handritum Landsbókasafns. - Snorri Sigfús Birgisson útsetti fyrir sópran og selló beiðni Collegium Musicum, samtaka um tónlistarstarf í Skálholti. - Hallveig Rúnarsdóttir sópran ; Nora Kornblueh selló. - Hljóðritað í Kristskirkju í Landakoti 27. ágúst 1998 Textinn er þýðing úr sálmabók Hans Thomissön frá 1569. Hallveig Rúnarsdóttir og Nora Kornbleu flytja

Bútar úr eftirfarandi verkum heyrast í umfjöllun um Seiji Ozawa

Entry of the gods into Valhalla - úr Rínargulli Richards Wagner

Liebestod (orch version) - úr Tristan og Isold eftir R Wagner

Chabrier - Espana - BSO

Ceremonial - Autumn Ode - Toru Takemitsu - Saito Orchestra - Seiji Ozawa stj

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,