Tónhjólið

Sírenur og stríðsmenn

Reykjavik Early Music Festival í Norðurljósum Hörpu 16. apríl 2025.

Concerto Scirocco hópurinn leikur.

Alfia Bakieva, fiðla

Pietro Modesti, kornet

Henry van Engen og Nathaniel Wood sackbut (barokkbásúna)

Luca Bandini , víóla

Giovanni Bellini, Theorbo

Michele Vannelli, cembalo

Guila Genini , dulcian - barokkfagotti og blokkflautur.

Efnisskrá:

Samuel Scheidt - Conzona “Es-ce mars”

Marco Uccellini - Aría Decima Terza sopra.Queste Bella Sirena

Bartolomé de Selma y Salaverde

- Susana Passegiata

-Conzon Settima a due chori

Samuel Scheidt - Canzon Bergamasca

Girolamo Frescobaldi - Coapriccio Il sopra il cucco - sembal sólo

Bartolomé de Selma y Salaverde- Canzon seconda a violino solo

Giovanni Picchi - Conzon XI

Girolamo Frescobaldi - Canzon a due Bassi

Andrea Folconieri - Sinfonia Seconda/Brando de Abril

Antonio Ferro - Sonata a 5

Andrea Falconieri - Folias m flautu

Samuel Scheidt - Gallard Battaglia

Önnur tónlist í þættinum:

Maurice Ravel - Jeux d'Eau - Tania Hotz

Salbjörg Sveinsdóttir Hotz - Greinin skíra

Frumflutt

21. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,