• 00:10:20Spjall við Tómas Jónsson hefst
  • 00:36:48Spjall við Þóri Baldursson hefst

Tónhjólið

Djasshátíð 2025 - Gúmbó númer 5

Hljóðritun frá tónleikum Gúmbó númer 5 á Djasshátíð Reykjavíkur. Pétur Grétarsson ræðir líka við höfund tónlistarinnar- Tómas Jónsson, og heiðursgest tónleikanna- Þóri Baldursson.

Efnisskrá:

Gúmbó númer 5 - Tómas Jónsson

Candy said - Lou Reed

Lífið í sveitinni - Tómas Jónsson

Köntrífígúra númer 1 - Tómas Jónsson

Nóra - Tómas Jónsson

Arfur - Tómas Jónsson

Tæklað inn í teig - Tómas Jónsson

Tóms Jónsson, píanó

Birgir Steinn Theodórsson, kontrabassi

Magnús Trygvason Elíasen, trommur

Þórir Baldursson, hammond orgel

Frumflutt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,