Tónhjólið
1.þáttur - 1. október 2023
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Tónlistin í þættinum:
Chanson perpéturelle, op.37 eftir Ernest Chausson - Barbara Hannigan syngur með Emmerson strengjakvartettinum.
Allegretto furioso ú strengjakvartett nr. 10 eftir Dimitri Shostakovich - Emmerson strengjakvartettinn
In Memory of a Lost Beloved - Persneskt þjóðlag í umritun Reza Valli - Kian Soltani og Aaron Pilsen leika
Brot úr Archora eftir Önnu Þorvaldsdóttur - Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Evu Ollikainen
Sjáumst aftur - Orlando di Lasso og Páll Óskar Hjálmtýsson
Bonjour, mon coeur - Orlando Di Lasso
Se tu mi lassi, perfida, tuo danno! - Claudio Monteverdi - Concerto Italiano undir stjórn Rinaldo Allessandrini
The lobster quadrille úr Nonsense madrigals eftir György Ligeti. King's singers syngja
Cry my a river eftir Arthur Hammilton - Ella Fitzgerald
Gute Nacht úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Benedikt Kristjánsson og Matthias Halvorsen flytja.
Traumwald úr Melancholie, op.13 eftir Paul Hindemith. - Barbara Hannigan syngur með Emmerson strengjakvartettinum.
Viðmælendur:
Þórunn Gréta Sigurðardóttir um Madrigalklúbbinn
Einnig heyrist viðtal við Hans Jóhannsson hljóðfærasmið frá 2006