Gadus Morhua á Reykjavik Early Music Festival
Í þættinum hljómar hljóðritun frá tónleikum Gadus Morhua Ensemble sem fóru fram 14. apríl 2025 í Norðurljósum Hörpu á vegum Reykjavík Early Music Festival.

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.