Uppistaða þáttarins er viðtal við Sigurð Flosason. Tónlistin sem hljómar er eftirfarandi:
Counting sheep - Sigurður Flosason - The Eleventh hour 2015
Serenading the moon - Sigurður Flosason - Green moss, black sand 2017
Ég er bara eins og ég er - Sigurður Flosason - Andrea Gylfadóttir og Sálgæslan - Dauði og djöfull 2011
Ljósfaðir - Sigurður Flosason/Aðalsteinn Ásberg - Sálmar á nýrri öld - 2017
Ég byrja reisu mín - þjóðlag - Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson - Sálmar tímans 2010
In memoriam - Sigurður Flosason, úts Daniel Nölgaard - Norbotten big band - Dark Thoughts 2009
Mit hjertes landevej - Sigurður Flosason/Cathrine Legardh - Stilhed og storm 2023
Einnig heyrist í þættinum brot úr vettvangshljóðritun af Gleðilega geðrofsleiknum eftir Guðmund Stein Gunnarsson og brot úr Ever Out After Dark eftir Báru Gísladóttur. Björg Brjánsdóttir leikur á flautu tónlist af plötunni Growl Power.
Frumflutt
4. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Tónhjólið
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.