Tónhjólið

Kimi Tríó og 1972

Hljóðritun frá Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi 18.5.2025.

Vistarverur.

Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir söngkona, Katerina Anagnostidou slagverksleikari og Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmonikuleikari.

Þuríður Jónsdóttir (f. 1967–) Dyngja Livíu (2022/2025) Frumflutningur á tónleikaútgáfu Valin tónlist úr leikverkinu Livias rom (2022)

Einnig hljómar tónleikaspjall Axels Inga Árnasonar við Þuríði um tónlistina.

Í þættinum hljómar einnig Mobilissima visione frá 1972 eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Nótt í Dómkirkjunni eftir Atla Heimi Sveinsson, einnig frá 1972. Ragnar Björnsson leikur í kapp við segulband.

Einnig hljóma tvö lög af plötu hljómsveitarinnar Náttúru frá þessu sama ári 1972. Magic Key

Frumflutt

8. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,