Tónhjólið

Barbara Strozzi og Daníel Bjarnason

Tónhjólið 29.9.2024

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónlistin í þættinum:

Barbara Strozzi - Che si può fare - Heloïse Werner syngur.

Barbara Strozzi - Che si può fare - Anastasia Kobekina leikur á selló með Kammersveitinni í Basel

Barbara Strozzi - L'amante consolato - Jakub Orlinski syngur með I'll Pomo d'Oro

Barbara Strozzi - Costume de Grandi - Olga Vocal Ensemble syngur

Barbara Strozzi - L’Eraclito amoroso - Helen Charlston syngur

Heloïse Werner syngur eigið lag Lullaby for a sister

Daníel Bjarnason - Bow to string - Fyrsti þáttur - Sorrow. Jakob Kullberg leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni í Óðinsvéum undir stjórn Daníels.

Daníel Bjarnason - Larkin Songs. Karin Thorbjörnsdóttir syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í Óðinsvéum undir stjórn Daníels.

Claude Debussy - Syrinx - Emmanuel Pahud leikur

Hildegard von Bingen - O vis eternitatis. - Heloïse Werner syngur.

Frumflutt

29. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,