Tónhjólið

EBU Stórsveitin og Björgvin Ragnar Hjálmarsson

Í þættinum er rætt við Björgvin Ragnar Hjálmarsson saxófónleikara um listina og taka þátt í 60 ára afmælistónleikum stórsveitar EBU

Tónlistin í þættinum:

Matjaž Mikuletič (1975) - Line out

Klandur - Fönksveinar (brot)

Matjaž Mikuletič (1975) - Quintensive

Matjaž Mikuletič (1975) - Time zone

Matjaž Mikuletič (1975) - Almost annoying

Matjaž Mikuletič (1975) - A timeless pulse

Önnur tónlist:

Ghost Song - Cecile McLorin Salvant

Melusine - Ceceile McLorin Salvant

Housework - Jakob Bro - Uma Elmo

Frumflutt

29. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,