Tónhjólið

Gabríel Ólafs, Yuja á tónleikum og Kronos kvartettinn

Tónhjólið

5.þáttur - 27. október

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Yuja Wang leikur Scherzo kafla úr Jónsmessunæsturdraumi eftir Felix Mendelssohn í útsetningu Rachmaninoffs.

Kronos-kvartettinn leikur:

Cançao verdes anos eftir Carlos Paredes

Ekitundu ekisooka eftir Justinian Tamusuza

Tabu eftir Margarita Lecuona

El Sinaloense eftir Severiano Briseño Chávez

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur blue cathedral eftir Jennifer Higdon undir stjórn Stéphane Denève. Hljóðritun fór frá í Hörpu á fimmtudag.

Tónlist eftir Gabríel Ólafs:

The Lily (Orchestral). Steiney Sigurðardóttir og Reykjavík Orkestra leika undir stjórn Viktors Orra Árnasonar.

Solon Islandus. Gabríel stjórnar sönghóp.

Hind x Aska (Harpa Sessions). Arnar Jónsson flytur texta Davíðs Stefánssonar.

Fantasía. Steiney Sigurðardóttir og Gabríel Ólafs flytja.

Yuja Wang leikur Vocalisu eftir Sergei Rachmaninoff í útsetningu Zoltans Koscis ?

Viðmælandi:

Gabríel Örn Ólafsson

Frumflutt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,