Tónhjólið

Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds og Davíð Þór Jónsson

Hljóðritun frá tónleikum í Tíbrá í Salnum í Kópavogi 26. janúar 2025.

Leikin er tónlist eftir Skúla Sverrisson, sem einnig ræðir við Elísabetu Indru Ragnarsdóttur um tónlistina.

Birgir Jón Birgisson hljóðritaði.

Einnig hljómar í þættinum tónlist eftir Lottu Vennäkoski og Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur, sem var senda frá sér plötuna Drangar.

Lagalisti:

Ég er hér - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Í háloftunum - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Slæða - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Í spennu bogans - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Þorvaldur - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Blik - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Interlude - Skúli Sverrisson/Ólöf Arnalds

Ég heyri þig hugsa - Skúli Sverrisson/Guðrún Eva Mínervudóttir

Án titils - Skúli Sverrisson

Hava- Lotta Vennäkoski

Drangar - Rósa Guðrún Sveinsdóttir

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,