Tónhjólið

Sígilt og nýgilt

Tónlistin í þættinum:

Southern nights - Allan Toussaint - Sullivan Fortner 2025

Words fall short - Joshua Redman 2025

Driva man - Max Roach - Terry Lynn Carrington - We insist 2025

Impromptu nr 1 - John Zorn - Brian Marsella, Ches Smith, Jorge Roeder

Seis piezas a Violeta - Gabriela Ortiz - Gustavo Dudamel og LA Phil - Revolución diamantina -2025

Petite suite - Luciano Berio - David Arnden

Livre pour quator III - Pierre Boulez - Quatuor Diotima 2018

Work song - Nat Adderley - Oscar Peterson/Milt Jackson - Very Tall

Frumflutt

27. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,