Tónhjólið

Tímans kviða - Píanókvartettinn Negla í Tíbrá

Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari, Anna Elísabet Sigurðardóttir víóluleikari, Harnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanoleikari skipa píanókvartettinn Neglu, sem hélt tónleika undir fyrirsögninni Tímans kviða í Salnum í Kópavogi 23. febrúar sl.

Elísabet Indra Ragnarsdóttir átti tónleikaspjall við listakonurnar.

Birgir Jón Birgisson hljóðritaði.

Efnisskrá:

Frank Bridge (1879-1941): Fantasía fyrir píanókvartett í fís-moll, H. 94 (12')

Lee Hoiby (1926-2011): Dark Rosaleen fyrir píanókvartett, Op. 67 (20)'

Antonín Dvořák (1841-1904): Píanókvartett nr. 1 í D-dúr, Op. 23 (33')

Umsjón: Pétur Grétarsson

Frumflutt

16. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,