Tónhjólið

Jakub Orlinski og sitthvað framundan í tónlistarlífinu

Tónhjólið

6.þáttur - 5. nóvember

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Jakub Orlinski syngur ásamt kammersveitinni I'l Pomo d'Oro af plötunni Beyond:

Úr La Filli, resítatív og aría: Datti pace, Berillo eftir Giovanni Cesare Netti

Úr Donde avvien che tutt?ebro di vera gioia, Aría: Frema l?Erebo adirato eftir Giovanni Battista Vitali

Amarilli, mia bella úr Le nuove musiche eftir eftir Giulio Caccini

Bela Bartók og Josef Szigeti leika brot úr Rapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir þann fyrrnefnda.

Leila Josefowicz leikur einleik í Sérénade mélancolique op. 26 eftir Tsjajkovskíj með Sinfóníuhljómsveitinni í Montreal undir stjórn Charles Dutoit.

I'l Pomo d'Oro leikur sónötu fyrir tvær fiðlur og fylgirödd eftir Johann Kaspar von Krell.

Abel Selaocoe syngur og leikur með hljómsveit lag sitt Lerato

Georges Brassens syngur eigið lag Mourir pour des idées

Sigurður Flosason og félagar leika Gamlar syndir af hinni þrítugu Gengið á lagið.

Alicia de Larrocha og Tokyo strengjakvartettinn leika Allegro brillante úr Píanókvintett Op. 44 eftir Robert Schumann.

Jakub Orlinski og Il Pomo d'Oro flytja úr L'Adamiro: Son vecchia, pazienza eftir Giovanni Cesare Netti af plötunni Beyond.

Raddir í þættinum:

Atli Heimir Sveinsson segir frá Bela Bartók í Tónskáldaþætti frá 1976.

Brot úr viðtali við fiðluleikarann Leilu Josefowicz frá árinu 2009.

Frumflutt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,