Tónhjólið

Ensk siðbótartónlist, unga fólkið og Brahms fiðlukonsertinn

Tónhjólið 6.10.2024

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónlistin í þættinum:

Orlando Gibbons - Fantasía, BK13. Mishka Rushdie Momen leikur.

Orlando Gibbons - Fantasía í C-dúr. Glenn Gould leikur.

Sergei Prokofiev - Sónata nr. 3 í a-moll, op. 28. Ásta Dóra Finnsdóttir leikur.

Antonin Dvorák - Þriðji kafli úr Sinfóníu nr. 9 - Frá nýja heiminum. Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands leikur undir stjórn Nathanaëls Iselin.

Antonin Dvorák - Annar kafli úr Ameríska strengjakvartettinum (Nr. 12) Emerson strengjakvartettinn leikur.

John Dowland - Flow my tears. Berit Norbakken syngur með Barokksolistene undir stjórn Bjarte Eike.

William Byrd - Pavana Lachrymae byggt á Flow, my tears eftir John Dowland. Mishka Rushdie Momen leikur.

Johannes Brahms - Annar kafli fiðlukonserts. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur einleik með Sinfóniuhljómsveit Íslands árið 1991. Petri Sakari stjórnar.

Orlando Gibbons - Fantasía í fjórum pörtum. Mishka Rushdie Momen leikur.

Frumflutt

6. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Þættir

,