Tónhjólið

Sigurður Halldórsson segir frá Jaap Schröder

Tónlistin í þættinum:

Prelúdía eftir 17. aldar tónsmiðinn Thomas Baltzer.

Sjö orð Krists á krossinum - Franz Joseph Haydn- Intrada - Skálholtskvartettinn. Jaap Schröder leiddi þennan kvartett með Rut Ingólfsdóttur, Svövu Bernharðsdóttur og Sigurði Halldórssyni um árabil.

Ricercare nr 5 fyrir selló - Givanni Gabrieli (1557-1612) SigurðurHalldórsson, selló

Sjö orð Krists á krossinum - Franz Joseph Haydn- Terremoto - Skállholtskvartettinn

Brot úr Stabat Mater op 61 eftur Luigi Boccherini - Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran ; Hlín Pétursdóttir, sópran ; Eyjólfur Eyjólfsson, tenór. - Bachsveitin í Skálholti er þannig skipuð: Jaap Schröder, fiðla (leiðari) ; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla ; Svava Bernharðsdóttir, lágfiðla ; Sigurður Halldórsson, selló ; Dean Ferrell, violone.

Lokaþáttur úr Strengjakvartetti op. posth. - Franz Schubert: Dauðinn og stúlkan - Skálholtskvartettinn

Fantasia - Nicola Matteis (1670-1714) - Jaap Schröder

Önnur tónlist í þættinum:

Næturljóð fyrir strengi og hörpu - Arnold Schönberg

O virga mediatrix - Hildegard von Bingen - úts Davis Chalmin. Barbara Hannigan og Katia og Mariella Labéque

Frumflutt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,