Hljóðritun frá tónleikum sellódeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá 21. mars sl.
Flytjendur:
Herdís Anna Jónasdóttir söngkona og sellóleikararnir Bryndís Halla Gylfadóttir, Margrét Árnadóttir, Hrafnkell Orri Egilsson, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir,Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sigurgeir Agnarsson, Steiney Sigurðardóttir og Urh Mrak.
Efnisskrá:
Astor Piazzolla - Árstíðirnar í Buenos Aires (1965) Sumar - Allegro úts. James Barralet
Brasilískt þjóðlag - Casinha Pequenina úts. Bruno Lima/Hrafnkell Orri Egilsson
Þórður Magnússon - Scherzo (2005/2025)
Heitor Villa-Lobos -Bachianas Brasileiras nr. 5 (1938) Aria (Cantilena) / Adagio Dança (Martelo) Allegretto
Astor Piazzolla - Árstíðirnar í Buenos Aires (1965) Vor - Allegro úts. James Barralet
Magnús Blöndal Jóhannsson - Sveitin milli sanda (1962) úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Astor Piazzolla - Libertango (1974) úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Nú vil ég enn í nafni þínu - ísl þjóðlag úts Þórður Magnússon
Einnig hljómar í þættinum:
Sinfónía númer 2 eftir Arvo Pärt.
Made in - eftir Adéle Viret
Ibuyile I'Africa (Africa is back) eftir Abel Selaocoe