Tónhjólið

Stórsveit Reykjavíkur og Geir Lysne

Norski stórsveitarstjórnandinn og útsetjarinn Geir Lysne stjórnaði Stórsveit Reykjavíkur á tónleikum í Silfurbergi Hörpu 9. mars 2025. Auk íslenskra og norskra þjóðlaga útsetti hann tónlist söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal og gítarleikarans Hilmars Jenssonar , sem voru gestir stórsveitarinnar á þessum tónleikum.

Efnisskrá:

Overmåde fuld af nåde - norskt þjóðlag

Kysstu mig hin mjúka mær - íslenskt þjóðlag

Shoosabuster - Hilmar Jensson

Sofðu unga ástin mín - íslenskt þjóðlag

Ain’t no waltz - Hilmar Jensson

Vísur Vatnsenda Rósu - íslenskt Þjóðlag

Froth - Hilmar Jensson

Haustlauf - Ragnheiður Gröndal

Hilmar Jensson - gítar, Kjartan Valdemarsson - píano, Birgir Steinn Theodórsson - bassi, Einar Scheving - trommur

Trompetar: Ívar Guðmundsson, Eiríkur Orri Ólaffson, Snorri Sigurðarson og Birkir Freyr Matthíasson

Básúnur: Einar Jónsson, Eyþór Kolbeins, Stefán Ómar Jakobsson og David Bobroff

Saxófónar: Haukur Gröndal, Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson og Ingimar Anderson

Ragnheiður Gröndal - söngur

Geir Lysne - stjórnandi

Frumflutt

12. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,