Tónhjólið

Sólveig og Sergio með Consort of two og Igor Levit

Tónhjólið

7.þáttur - 12. nóvember

Umsjón: Guðni Tómasson.

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlistin í þættinum:

Igor Levit leikur Der Doppelgänger eftir Franz Schubert í umritun Franz Liszt af plötunni Fantasia

Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar leikur fyrsta kafla A Prayer to the Dynamo eftir Jóhann Jóhannsson.

Sinfóníuhljómsveitin í Bournemouth undir stjórn Marin Alsop leikur 2. kafli úr Sinfóníu nr. 3 eftir Philip Glass.

Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika af plötu sinni Consort of two:

Alas, alack - óþekktur höfundur, útsetning Sólveigar Thoroddsen Jónsdóttur.

Nicolas Strogers - Galliard.

How can the tree - óþekktur höfundur en texti eftir Lord Vaux.

Richard Allison - My prime of youth

Scottish hunt?s up - óþekktur höfundur.

Kvartett Reynis Sigurðssonar leikur útsetningu Reynis á lagi Oddgeirs Kristjánssonar Sólbrúnir vangar.

Raddir í þættinum:

Rætt við Sólveigu Thoroddsen Jónsdóttur og Sergio Coto Blanco um plötu þeirra Consort of two frá útgáfufyrirtækinu Arcantus.

Brot úr viðtali Margrétar Júlína Sigurðardóttur við Reyni Sigurðsson frá 2011.

Frumflutt

12. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónhjólið

Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Þættir

,