Upprifjun frá liðnum misserum
Í fyrsta Tónhjóli ársins eru rifjuð upp nokkur brot úr fyrri þáttum. Meðal þeirra sem rætt er við eru Kristjana Stefánsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Sigurður Flosason, Óskar Guðjónsson,…
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.