Heitt í hamsi - Sigmundur Ernir, Birgitta Haukdal, Björn Bragi o.fl.
Nú styttist óðfluga í jólahátíðina og við reiknum með að jólatréssala eigi eftir að taka kipp um helgina, á línunni hjá okkur var Örn Alexander Ámundason sem selur jólatré á Hólmsheiði.
