Kjarabarátta kennara, jákvæð sálfræði og gervigreind
Kennarar voru mjög reiðir eftir að tillaga ríkissáttasemjara sem þeir samþykktu var felld fyrir helgi af sveitarfélögum og gengu kennarar út úr skólum um allt land í mótmælaskyni.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.