Laddi, Kveikur og eldgos eða ekki
Margt og mikið hefur gengið á bak við tjöldin undanfarna sólahringa varðandi afskipti Donalds Trump á hugsanlegum lokum innrásar Rússa í Úkraínu. Þjóðarleiðtogar Evrópu eru uggandi…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.