Morgunútvarpið

Átök í Mið-austurlöndum, mislingar, BYD, hagfræðispjall, þingmenn um fjölskyldusameiningar og nýjustu vísindi.

Kjartan Orri Þórsson, kennari við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Írans, var gestur okkar í upphafi þáttar. Við ræddum útbreiðslu átaka í Mið-Austurlöndum en Bandaríkin hafa hafið loftárásir á hópa í Írak og Sýrlandi sem sagðir eru studdir af Íran.

Mislingar greindust á Landspítala á laugardag. Við ætlum tókum stöðuna á Barnaspítala Hringsins með Valtý Stefánssyni Thors barnasmitsjúkdómalækni á Barnaspítalanum.

Björn Kristjánsson, bílasérfræðingur og tækniráðgjafi hjá FÍB, spjallaði við okkur um kínverska bílaframleiðandann BYD, Build your Dreams.

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, var gestur okkar eftir átta fréttir. Við ræddum vaxtaákvörðunina á morgun, stöðuna í Grindavík og fleira.

Þingmennirnir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Birgir Þórarinsson komu til okkar ræða fjölskyldusameiningu og á hverju hún strandar.

Vísindayfirferð með Sævari Helga Bragasyni.

Lagalisti:

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

Kári - Sleepwalking.

Kings of Convenience - I'd rather dance with you (radio mix).

Michael Kiwanuka - Home Again.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

Laufey - Everything I know about love.

GDRN - Ævilangt.

Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig Og Þig?

National, The, Bridgers, Phoebe - Laugh Track.

Frumflutt

6. feb. 2024

Aðgengilegt til

5. feb. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,