ok

Ólátagarður

Oddweird & Hjalti Jón

Tónlistarmaðurinn Oddweird kom til okkar og sagði okkur frá plötunni sinni Daydream Deluxe sem kom út í byrjun mars. Við spjölluðum um sköpunarferlið, dagdrauma hans og muninn á því að semja aleinn og að koma svo fram með hljómsveit.

Í seinni hluta þáttarins kíkti svo Hjalti Jón til okkar en hann er prestur sem semur tónlist í frítíma sínum. Hann hefur gefið út tvær stuttskífur og eina plötu á árinu og stefnir á að gefa út enn meira. Hann sagði okkur frá þessum skífum, tónlist fyrir það eitt að semja tónlist og mörgu öðru áhugaverðu.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Johnny Blaze & Hakki Brakes, Mr. Silla - Miðstöðin

dóttir.x - on ur mind

Matching Drapes - Little Man

Agnes Ea - Arterier

Rósa Guðrún Sveinsdóttir - Fuglinn

Oddweird - Intro

Oddweird - Daydream Deluxe

Oddweird - Grúfblaster

Oddweird - Joint is Jumpin’

Oddweird - The Hepcat Ate the Jitterbug

Hera Lind - someday

Jóna Palla - Better Ways

Laglegt - þokan / allir veggir (zoom demo)

Hjalti Jón - As I walk on past

Hjalti Jón - For all of my friends

Hjalti Jón - TREMBLING LIKE A TURTLE, SINGING LIKE A SEABIRD

Hjalti Jón - ONE DAY

Hekla - Kyrrð

Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack - þú elskar að hlusta á tónlist

Frumflutt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,